+354 588 8910 ikv@ikv.is

Fréttir

Ári kanínunnar fagnað 2. febrúar

Ári kanínunnar fagnað 2. febrúar

Í tilefni af kínversku áramótunum efna Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV), Kínversk-íslenska menningarfélagið (KÍM) og sendiráð Kína á Íslandi til áramótafagnaðar 2. febrúar næstkomandi. Við fögnum ári kanínunnar, sem verður þá nýgengið í garð. Kvöldverðurinn...

„Sandur í gangverkinu“ – upptaka og glærur

„Sandur í gangverkinu“ – upptaka og glærur

ÍKV stóð ásamt öðrum millilandaviðskiptaráðum Félags atvinnurekenda fyrir fjölsóttum fundi um vandkvæðin í alþjóðlegu aðfangakeðjunni, sem hafa valdið seinkunum, hækkunum flutningskostnaðar og jafnvel vöruskorti. Hér má sjá upptöku og glærur frá fundinum.

ÍKV og KÍM fagna ári svínsins

ÍKV og KÍM fagna ári svínsins

Í tilefni af kínversku áramótunum munu Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Kínversk-íslenska menningarfélagið fagna ári svínsins þriðjudaginn 5. febrúar kl. 19.00 á Veitingahúsinu Sjanghæ, Reykjavíkurvegi 74 í Hafnarfirði. Nýárskvöldverður ÍKV og KÍM er orðinn árviss...

Fundur 22. janúar

Fundur 22. janúar

Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína? Fundur 22. janúar Íslensk-kínverska viðskiptaráðið, sem FA hýsir og rekur, Ferðamálastofa, Íslandsstofa, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu efna til fundar miðvikudaginn 22. janúar næstkomandi um...

Viðskiptasendinefnd frá Hubei

Viðskiptasendinefnd frá Hubei

Fjölmenn viðskiptasendinefnd frá Hubei-héraði í Kína átti í gær fund með stjórn Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins, sem Félag atvinnurekenda hýsir og rekur. Sendinefndin var skipuð jafnt embættismönnum frá héraðsstjórninni í Hubei og forsvarsmönnum ýmissa fyrirtækja...

Aukið samstarf ÍKV og CFNA

Aukið samstarf ÍKV og CFNA

Jónína Bjartmarz, formaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins, skrifaði fyrr í mánuðinum undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf viðskiptaráðsins og Matvælaviðskiptaráðs Kína (China Chamber of Commerce of Foodstuffs and Native Produce, CFNA). Undirritunin fór fram í...

Vel heppnuð heimsókn frá Shandong

Vel heppnuð heimsókn frá Shandong

Stjórn Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins tók í morgun á móti fjölmennri viðskiptasendinefnd frá Shandong-héraði í Kína. Rætt var sérstaklega um viðskipti með matvörur á milli ríkjanna, en Shandong flytur út mikið af búvörum. Þá sýndu kínversku gestirnir íslenskum...

Jónína kjörin formaður

Jónína kjörin formaður

Jónína Bjartmarz, framkvæmdastjóri OK; Okkar kvenna í Kína ehf., var kjörin formaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins (ÍKV) á aðalfundi ráðsins á Hótel Reykjavík Natura 17. maí. Jónína er fyrsta konan sem gegnir formennsku í ráðinu í 23 ára sögu þess. Jónína hefur...

Málþing um Belti og braut

Málþing um Belti og braut

Íslensk stjórnvöld hafa enn ekki ákveðið um að skrifa undir samkomulag við Kína um þátttöku í risaverkefninu „Belti og braut“ en slíkt er þó ekki útilokað, að mati Stefáns Skjaldarsonar, fyrrverandi sendiherra Íslands í Kína. Stefán bendir á að Ísland hafi að mörgu...

Aðalfundur ÍKV 17. maí

Aðalfundur ÍKV 17. maí

Aðalfundur ÍKV verður haldinn 17. maí næstkomandi kl. 15. Í tengslum við aðalfundinn verður haldið málþing um áætl­un kínverskra stjórnvalda um belti og braut (e. Belt and Road Initiati­ve), sem stund­um er nefnd hin nýja Silki­leið. Dagskrá og fundarstaður verða...

Ári hundsins fagnað

Ári hundsins fagnað

Í tilefni af kínversku áramótunum munu Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Kínversk-íslenska menningarfélagið fagna ári hundsins föstudaginn 16. febrúar  kl. 19.00 á Veitingahúsinu Fönix, Bíldshöfða 12, 108 Reykjavík. Nýárskvöldverður ÍKV og KÍM er orðinn árviss...

Bjóða ókeypis bása á vörusýningu

Bjóða ókeypis bása á vörusýningu

Viðskiptasendinefnd frá Dalian í Kína, sem heimsótti ÍKV í síðustu viku, býður íslenskum fyrirtækjum ókeypis bása á vörusýningu sem fram fer í borginni í maí næstkomandi. Sýningin kallast á ensku „The 32nd Dalian Import an Export Commodities Fair“ og verður haldin...

CCPIT aðstoðar fyrirtæki ÍKV

CCPIT aðstoðar fyrirtæki ÍKV

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV), sem Félag atvinnurekenda hýsir og rekur, fékk í morgun góða heimsókn frá skrifstofu Alþjóðaviðskiptaráðs Kína (China Council for the Promotion of International Trade, CCPIT) í London. Chang Yun, framkvæmdastjóri skrifstofunnar,...

Aðalfundur ÍKV og málþing ÍKV og FKA

Aðalfundur ÍKV og málþing ÍKV og FKA

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og atvinnurekendadeild Félags kvenna í atvinnulífinu efna til málþings um Kínaviðskipti þriðjudaginn 30. maí, kl. 15.30. Nokkrir frumkvöðlar ræða viðskipti við Kína á sviði framleiðslu, innflutnings og útflutnings. Á undan málþinginu,...

ÍKV tekur á móti fulltrúum Foshan

ÍKV tekur á móti fulltrúum Foshan

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið tekur í vor og sumar á móti þremur viðskiptasendinefndum frá Foshan-borg í Kína. Stjórn og framkvæmdastjóri ÍKV funduðu með þeirri fyrstu í húsakynnum félagsins í morgun. Foshan er átta milljóna manna borg í Guangdong-héraði í Kína og...

Margir fögnuðu ári hanans

Margir fögnuðu ári hanans

Árlegur áramótafagnaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins (ÍKV) og Kínversk-íslenska menningarfélagsins (KÍM) var haldinn á veitingastaðnum Tian á Grensásvegi síðastliðinn föstudag. Að vanda var viðburðurinn vel sóttur og ári hanans fagnað með góðum kínverskum mat....

Íslensk Kínverska Viðskiptaráðið

Hús verslunarinnar

Kringlunni 7

103 Reykjavík

+354 5888910

ikv@ikv.is

15 + 4 =

Share This