FRÉTTIR

Hin nýja silkileið – Belti og braut

Aðalfundur ÍKV verður haldinn 17. maí næstkomandi kl. 15. Í tengslum við aðalfundinn verður haldið málþing um áætl­un kínverskra stjórnvalda um belti og braut (e. Belt and Road Initiati­ve), sem stund­um er nefnd hin nýja Silki­leið. Dagskrá og fundarstaður verða auglýst nánar síðar.

Umsókn um aðild að viðskiptaráðinu

Fyrirtækjum er raðað í gjaldflokka eftir fjölda starfsmanna. Í fyrsta flokki eru fyrirtæki með færri en 50 starfsmenn 1. fl. kr. 15.000. Í öðrum flokki eru fyrirtæki með 50 starfsmenn eða fleiri 2.fl. kr. 30.000.

Gjaldflokkur

14 + 10 =

Íslensk Kínverska Viðskiptaráðið

Kirkjubraut 40

300 Akranes

[email protected]

[email protected]

8 + 3 =