Aðalfundur ÍKV verður haldinn 17. maí næstkomandi kl. 15. Í tengslum við aðalfundinn verður haldið málþing um áætlun kínverskra stjórnvalda um belti og braut (e. Belt and Road Initiative), sem stundum er nefnd hin nýja Silkileið. Dagskrá og fundarstaður verða auglýst nánar síðar.

FRÉTTIR
Umsókn um aðild að viðskiptaráðinu
Fyrirtækjum er raðað í gjaldflokka eftir fjölda starfsmanna. Í fyrsta flokki eru fyrirtæki með færri en 50 starfsmenn 1. fl. kr. 15.000. Í öðrum flokki eru fyrirtæki með 50 starfsmenn eða fleiri 2.fl. kr. 30.000.
Íslensk Kínverska Viðskiptaráðið
Hús verslunarinnar
Kringlunni 7
103 Reykjavík
+354 5888910