by hronn | jan 30, 2024 | Uncategorized
Ágætu félagsmenn í Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu. Í tilefni af kínversku áramótunum 2024 efnum við í samstarfi við KÍM, Kínversk-íslenska menningarfélagið, til áramótafagnaðar fimmtudaginn 8. febrúar n.k. Þar fögnum við saman ári drekans, sem þá verður nýgengið...
by hronn | jún 2, 2023 | Uncategorized
Tveir nýir stjórnarmenn komu inn í stjórn Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins á aðalfundi ráðsins í vikunni, þeir Guðmundur R. Sigtryggsson framkvæmdastjóri Xco og Guðmundur Ingason framkvæmdastjóri G. Ingason. Úr stjórn gengu þeir Ársæll Harðarson, fyrrverandi...
by hronn | maí 15, 2023 | Uncategorized
Íslensk-kínverska viðskiptaráðið efnir til málþings um samstarf Íslands og Kína í loftslagsmálum í tengslum við aðalfund ráðsins 31. maí næstkomandi. Málþingið hefst kl. 16 í fundarsal VR á jarðhæð Húss verslunarinnar, Kringlunni 7. Sérfræðiþekking og tækni eins...
by hronn | maí 24, 2022 | Uncategorized
Stjórnarkjör fór fram á aðalfundi Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins í dag. Kjörtímabil tveggja meðstjórnenda var útrunnið og gáfu bæði kost á sér til endurkjörs, þau Jóhann Y. Xiang, framkvæmdastjóri Asiais, og Hrönn Margrét Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Ankra /...
by hronn | maí 24, 2022 | Uncategorized
Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Íslandsstofa stóðu í morgun fyrir morgunverðarfundi um netverslun við Kína. Upptöku af fundinum ásamt glærum frummælenda má sjá í spilaranum hér að neðan.
by hronn | maí 12, 2022 | Uncategorized
Kínverjar eru duglegir að selja Íslendingum vörur á netinu en viðskiptin í hina áttina eru ekki eins mikil. Mörg íslensk fyrirtæki telja vörurnar sínar eiga erindi við kínverska markaðinn en flestir reka sig á að málið er mun flóknara en að opna bara sölusíðu á...
Nýlegar athugasemdir