by Ólafur Stephensen | maí 24, 2022 | Uncategorized
Stjórnarkjör fór fram á aðalfundi Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins í dag. Kjörtímabil tveggja meðstjórnenda var útrunnið og gáfu bæði kost á sér til endurkjörs, þau Jóhann Y. Xiang, framkvæmdastjóri Asiais, og Hrönn Margrét Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Ankra /...
by Ólafur Stephensen | maí 24, 2022 | Uncategorized
Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Íslandsstofa stóðu í morgun fyrir morgunverðarfundi um netverslun við Kína. Upptöku af fundinum ásamt glærum frummælenda má sjá í spilaranum hér að neðan.
by Ólafur Stephensen | maí 12, 2022 | Uncategorized
Kínverjar eru duglegir að selja Íslendingum vörur á netinu en viðskiptin í hina áttina eru ekki eins mikil. Mörg íslensk fyrirtæki telja vörurnar sínar eiga erindi við kínverska markaðinn en flestir reka sig á að málið er mun flóknara en að opna bara sölusíðu á...
by Ólafur Stephensen | mar 28, 2022 | Uncategorized
Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV) auglýsir eftir tilnefningum til gestrisniviðurkenningar ÍKV. Viðurkenningin verður veitt í fyrsta sinn á aðalfundi ÍKV í maí. Hún er veitt þeim einstaklingi, fyrirtæki eða stofnun sem hefur öðrum fremur stuðlað að því að bæta...
by Ólafur Stephensen | maí 27, 2021 | Uncategorized
Jónína Bjartmarz, eigandi og framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Okkar konur í Kína, var endurkjörin formaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins í gær, til næstu þriggja ára. Vegna óvenjulegra aðstæðna á síðasta ári, þar sem stjórnarkjöri var frestað til aðalfundar á...
by Ólafur Stephensen | maí 27, 2021 | Uncategorized
Óvíst er að kínverskir ferðamenn snúi aftur til Íslands í sama mæli og fyrir heimsfaraldur kórónuveirunnar fyrr en á þarnæsta ári, að mati verkefnisstjóra hjá Íslandsstofu. Þetta var á meðal þess sem fram kom á málþingi Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins í gær, en...
Nýlegar athugasemdir