Fréttir
Morgunverðarerindi og aðalfundur
Morgunverðarerindi og aðalfundur Íslensk-kínverska viðskiptaráðið heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 31. maí næstkomandi. Áður en hefðbundin aðalfundarstörf hefjast heldur Ragnar Baldursson, sendiráðunautur í sendiráði Íslands í Peking, erindi undir yfirskriftinni...
Viðskiptatækifæri í Hebei
Viðskiptatækifæri í Hebei Viðskiptasendinefnd frá Hebei-héraði í Kína heimsótti í morgun Íslensk-kínverska viðskiptaráðið, sem hýst er á skrifstofum Félags atvinnurekenda. Yfirvöld og fyrirtæki í Hebei, sem er 70 milljóna manna hérað umhverfis höfuðborgina Peking,...
Pétur Yang Li á fundi Íslandsstofu
Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína? Fundur 22. janúar ÍKV vekur athygli félagsmanna sinna á fundi Íslandsstofu með Pétri Yang Li, viðskiptafulltrúa sendiráðs Íslands í Kína: Í tilefni af heimsókn Péturs Yang Li, viðskiptafulltrúa sendiráðs Íslands í Kína,...
Fjölsóttur áramótafagnaður
Fjölsóttur áramótafögnuður Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Kínversk-íslenska menningarfélagið héldu vel sóttan áramótafagnað í gærkvöldi. Því var fagnað að ár apans gengur í garð í Kína. Yfir 50 manns mættu í kvöldverð á kínverska veitingahúsinu Tian á...
Ári apans fagnað 8. febrúar
Ári apans fagnað 8. febrúar Í tilefni af kínversku áramótunum munu Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Kínversk-íslenska menningarfélagið fagna ári apans mánudaginn 8. febrúar kl. 19.00 á Veitingahúsinu Tían, Grensásvegi 12, 108 Reykjavík. Hafliði Sævarsson...
Íslensk Kínverska Viðskiptaráðið
Hús verslunarinnar
Kringlunni 7
103 Reykjavík
+354 5888910