by Ólafur Stephensen | jan 19, 2023 | Fréttir
Í tilefni af kínversku áramótunum efna Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV), Kínversk-íslenska menningarfélagið (KÍM) og sendiráð Kína á Íslandi til áramótafagnaðar 2. febrúar næstkomandi. Við fögnum ári kanínunnar, sem verður þá nýgengið í garð. Kvöldverðurinn...
by Ólafur Stephensen | des 10, 2021 | Fréttir
Grein Jónínu Bjartmarz, formanns ÍKV, í sérblaði Fréttablaðsins vegna 50 ára afmælis stjórnmálasambands Íslands og Kína, 8. desember 2021. Á þeim fimm áratugum sem Ísland og Kína hafa ræktað stjórnmálatengsl hafa viðskipti landanna þróast úr því að vera lítil sem...
by Ólafur Stephensen | nóv 24, 2021 | Fréttir
Íslensk innflutningsfyrirtæki sem flytja inn vörur frá Kína geta leitað til jafnt íslenskra og kínverskra stofnana til að fyrirbyggja vandræði vegna ófullnægjandi CE-merkinga á vörunum. Betra er að fyrirbyggja vandræði og deilur vegna ófullnægjandi merkinga en að...
by Ólafur Stephensen | nóv 9, 2021 | Fréttir
Vandamál í alþjóðlegu aðfangakeðjunni með seinkunum, hækkandi flutningskostnaði og jafnvel skorti á vörum munu valda þrýstingi á verðlag en þó tímabundið, að mati frummælenda á fundi Félags atvinnurekenda og millilandaráða félagsins, „Sandur í gangverkinu“ sem haldinn...
by ÍKV | nóv 5, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína? Fundur 22. janúar Íslensk-kínverska viðskiptaráðið, sem FA hýsir og rekur, Ferðamálastofa, Íslandsstofa, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu efna til fundar miðvikudaginn 22. janúar næstkomandi um...
by ÍKV | nóv 5, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Samstarf Kína og Íslands í orkumálum stendur á gömlum merg en hefur vaxið gífurlega á undanförnum árum og framtíðarmöguleikarnir eru miklir. Þetta var á meðal þess sem fram kom á málþingi Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins, sem haldið var í tengslum við aðalfund...
Nýlegar athugasemdir