FRÉTTIR

Þann 8. febrúar síðastliðinn efndu ÍKV og KÍM til nýársfagnaðar á veitingahúsinu Sjanghæ. Þar var ári drekans fagnað í góðum félagsskap yfir margréttaðum kínverskum mat.
Eftir ávarp He Rulong, sendiherra Kína á Ísland,i sögðu Arnar Steinn Þorsteinsson og Beatriz Garcia frá dvöl sinni í Kína við nám og störf. Jakob Frímann Magnússon hélt uppi fjörinu með lifandi tónlist auk frásagna af ferðalagi Stuðmanna til Kína fyrir hartnær fjörutíu árum síðan.
Fjöldi manns mætti á viðburðinn til að sýna sig og sjá aðra. Eins og myndirnar gefa til kynna var stemmingin afskaplega góð og fólk skemmti sér konunglega.  


   

Umsókn um aðild að viðskiptaráðinu

Fyrirtækjum er raðað í gjaldflokka eftir fjölda starfsmanna. Í fyrsta flokki eru fyrirtæki með færri en 50 starfsmenn 1. fl. kr. 15.000. Í öðrum flokki eru fyrirtæki með 50 starfsmenn eða fleiri 2.fl. kr. 30.000.

Gjaldflokkur

7 + 14 =

Íslensk Kínverska Viðskiptaráðið

Hús verslunarinnar

Kringlunni 7

103 Reykjavík

+354 5888910

[email protected]

15 + 9 =