FRÉTTIR

Tveir nýir stjórnarmenn voru kjörnir á aukafundi ÍKV þann 23. maí síðastliðinn. Þau Árni Páll Einarsson rekstrarstjóri Matorku og Sandra Yunhong She framkvæmdastjóri Arctic Star.

Nýir stjórnarmenn eru boðnir hjartanlega velkomnir. Auk þeirra sitja nú í stjórn:

  • Jónína Bjartmarz, formaður
  • Einar Rúnar Magnússon, varaformaður
  • Guðmundur Ingason
  • Guðmundur R. Sigtryggsson
  • Hrönn Margrét Magnúsdóttir

Árni Páll Einarsson og Sandra Yunhong She

Umsókn um aðild að viðskiptaráðinu

Fyrirtækjum er raðað í gjaldflokka eftir fjölda starfsmanna. Í fyrsta flokki eru fyrirtæki með færri en 50 starfsmenn 1. fl. kr. 15.000. Í öðrum flokki eru fyrirtæki með 50 starfsmenn eða fleiri 2.fl. kr. 30.000.

Gjaldflokkur

4 + 3 =

Íslensk Kínverska Viðskiptaráðið

Kirkjubraut 40

300 Akranes

[email protected]

[email protected]

12 + 8 =