Fundur 22. janúar

Fundur 22. janúar

Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína? Fundur 22. janúar Íslensk-kínverska viðskiptaráðið, sem FA hýsir og rekur, Ferðamálastofa, Íslandsstofa, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu efna til fundar miðvikudaginn 22. janúar næstkomandi um...
Viðskiptasendinefnd frá Hubei

Viðskiptasendinefnd frá Hubei

Fjölmenn viðskiptasendinefnd frá Hubei-héraði í Kína átti í gær fund með stjórn Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins, sem Félag atvinnurekenda hýsir og rekur. Sendinefndin var skipuð jafnt embættismönnum frá héraðsstjórninni í Hubei og forsvarsmönnum ýmissa fyrirtækja...
Aukið samstarf ÍKV og CFNA

Aukið samstarf ÍKV og CFNA

Jónína Bjartmarz, formaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins, skrifaði fyrr í mánuðinum undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf viðskiptaráðsins og Matvælaviðskiptaráðs Kína (China Chamber of Commerce of Foodstuffs and Native Produce, CFNA). Undirritunin fór fram í...
Vel heppnuð heimsókn frá Shandong

Vel heppnuð heimsókn frá Shandong

Stjórn Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins tók í morgun á móti fjölmennri viðskiptasendinefnd frá Shandong-héraði í Kína. Rætt var sérstaklega um viðskipti með matvörur á milli ríkjanna, en Shandong flytur út mikið af búvörum. Þá sýndu kínversku gestirnir íslenskum...