Viðskiptasendinefnd frá Hubei

Viðskiptasendinefnd frá Hubei

Fjölmenn viðskiptasendinefnd frá Hubei-héraði í Kína átti í gær fund með stjórn Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins, sem Félag atvinnurekenda hýsir og rekur. Sendinefndin var skipuð jafnt embættismönnum frá héraðsstjórninni í Hubei og forsvarsmönnum ýmissa fyrirtækja...
Vel heppnuð heimsókn frá Shandong

Vel heppnuð heimsókn frá Shandong

Stjórn Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins tók í morgun á móti fjölmennri viðskiptasendinefnd frá Shandong-héraði í Kína. Rætt var sérstaklega um viðskipti með matvörur á milli ríkjanna, en Shandong flytur út mikið af búvörum. Þá sýndu kínversku gestirnir íslenskum...
Jónína kjörin formaður

Jónína kjörin formaður

Jónína Bjartmarz, framkvæmdastjóri OK; Okkar kvenna í Kína ehf., var kjörin formaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins (ÍKV) á aðalfundi ráðsins á Hótel Reykjavík Natura 17. maí. Jónína er fyrsta konan sem gegnir formennsku í ráðinu í 23 ára sögu þess. Jónína hefur...
Málþing um Belti og braut

Málþing um Belti og braut

Íslensk stjórnvöld hafa enn ekki ákveðið um að skrifa undir samkomulag við Kína um þátttöku í risaverkefninu „Belti og braut“ en slíkt er þó ekki útilokað, að mati Stefáns Skjaldarsonar, fyrrverandi sendiherra Íslands í Kína. Stefán bendir á að Ísland hafi að mörgu...
Vel heppnuð heimsókn frá Shandong

Aðalfundur ÍKV 17. maí

Aðalfundur ÍKV verður haldinn 17. maí næstkomandi kl. 15. Í tengslum við aðalfundinn verður haldið málþing um áætl­un kínverskra stjórnvalda um belti og braut (e. Belt and Road Initiati­ve), sem stund­um er nefnd hin nýja Silki­leið. Dagskrá og fundarstaður verða...