Auglýst eftir tilnefningum til gestrisniviðurkenningar ÍKV

Auglýst eftir tilnefningum til gestrisniviðurkenningar ÍKV

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV) auglýsir eftir tilnefningum til gestrisniviðurkenningar ÍKV. Viðurkenningin verður veitt í fyrsta sinn á aðalfundi ÍKV í maí. Hún er veitt þeim einstaklingi, fyrirtæki eða stofnun sem hefur öðrum fremur stuðlað að því að bæta...
Vaxandi viðskipti Íslands og Kína

Vaxandi viðskipti Íslands og Kína

Grein Jónínu Bjartmarz, formanns ÍKV, í sérblaði Fréttablaðsins vegna 50 ára afmælis stjórnmálasambands Íslands og Kína, 8. desember 2021.  Á þeim fimm áratugum sem Ísland og Kína hafa ræktað stjórnmálatengsl hafa viðskipti landanna þróast úr því að vera lítil sem...
Margar leiðir til að fyrirbyggja vandræði vegna CE-merkinga

Margar leiðir til að fyrirbyggja vandræði vegna CE-merkinga

Íslensk innflutningsfyrirtæki sem flytja inn vörur frá Kína geta leitað til jafnt íslenskra og kínverskra stofnana til að fyrirbyggja vandræði vegna ófullnægjandi CE-merkinga á vörunum. Betra er að fyrirbyggja vandræði og deilur vegna ófullnægjandi merkinga en að...