FRÉTTIR

Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína? Fundur 22. janúar

Pétur Yang Li

ÍKV vekur athygli félagsmanna sinna á fundi Íslandsstofu með Pétri Yang Li, viðskiptafulltrúa sendiráðs Íslands í Kína:

Í tilefni af heimsókn Péturs Yang Li, viðskiptafulltrúa sendiráðs Íslands í Kína, boða Íslandsstofa og viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins til opins kynningarfundar miðvikudaginn 20. apríl nk. Á fundinum fjallar Pétur um stöðu og þróun efnahagsmála í Kína og stefnu þarlendra stjórnvalda í alþjóðasamstarfi, með áherslu á viðskipti, fjárfestingar og ferðaþjónustu. Þá veltir hann upp möguleikum í samstarfi Íslands og Kína á þessum sviðum.

Fundurinn er á Grand Hótel Reykjavík kl. 15.00-16.15 og er öllum opinn.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á [email protected] eða í síma 511 4000.

Umsókn um aðild að viðskiptaráðinu

Fyrirtækjum er raðað í gjaldflokka eftir fjölda starfsmanna. Í fyrsta flokki eru fyrirtæki með færri en 50 starfsmenn 1. fl. kr. 15.000. Í öðrum flokki eru fyrirtæki með 50 starfsmenn eða fleiri 2.fl. kr. 30.000.

Gjaldflokkur

5 + 1 =

Íslensk Kínverska Viðskiptaráðið

Hús verslunarinnar

Kringlunni 7

103 Reykjavík

+354 5888910

[email protected]

13 + 15 =