Ári hundsins fagnað

Ári hundsins fagnað

Í tilefni af kínversku áramótunum munu Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Kínversk-íslenska menningarfélagið fagna ári hundsins föstudaginn 16. febrúar  kl. 19.00 á Veitingahúsinu Fönix, Bíldshöfða 12, 108 Reykjavík. Nýárskvöldverður ÍKV og KÍM er orðinn árviss...
Bjóða ókeypis bása á vörusýningu

Bjóða ókeypis bása á vörusýningu

Viðskiptasendinefnd frá Dalian í Kína, sem heimsótti ÍKV í síðustu viku, býður íslenskum fyrirtækjum ókeypis bása á vörusýningu sem fram fer í borginni í maí næstkomandi. Sýningin kallast á ensku „The 32nd Dalian Import an Export Commodities Fair“ og verður haldin...
CCPIT aðstoðar fyrirtæki ÍKV

CCPIT aðstoðar fyrirtæki ÍKV

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV), sem Félag atvinnurekenda hýsir og rekur, fékk í morgun góða heimsókn frá skrifstofu Alþjóðaviðskiptaráðs Kína (China Council for the Promotion of International Trade, CCPIT) í London. Chang Yun, framkvæmdastjóri skrifstofunnar,...
Aðalfundur ÍKV og málþing ÍKV og FKA

Aðalfundur ÍKV og málþing ÍKV og FKA

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og atvinnurekendadeild Félags kvenna í atvinnulífinu efna til málþings um Kínaviðskipti þriðjudaginn 30. maí, kl. 15.30. Nokkrir frumkvöðlar ræða viðskipti við Kína á sviði framleiðslu, innflutnings og útflutnings. Á undan málþinginu,...
ÍKV tekur á móti fulltrúum Foshan

ÍKV tekur á móti fulltrúum Foshan

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið tekur í vor og sumar á móti þremur viðskiptasendinefndum frá Foshan-borg í Kína. Stjórn og framkvæmdastjóri ÍKV funduðu með þeirri fyrstu í húsakynnum félagsins í morgun. Foshan er átta milljóna manna borg í Guangdong-héraði í Kína og...
Margir fögnuðu ári hanans

Margir fögnuðu ári hanans

Árlegur áramótafagnaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins (ÍKV) og Kínversk-íslenska menningarfélagsins (KÍM) var haldinn á veitingastaðnum Tian á Grensásvegi síðastliðinn föstudag. Að vanda var viðburðurinn vel sóttur og ári hanans fagnað með góðum kínverskum mat....