by hronn | sep 26, 2018 | Fréttir, Uncategorized
Stjórn Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins tók í morgun á móti fjölmennri viðskiptasendinefnd frá Shandong-héraði í Kína. Rætt var sérstaklega um viðskipti með matvörur á milli ríkjanna, en Shandong flytur út mikið af búvörum. Þá sýndu kínversku gestirnir íslenskum...
by hronn | maí 18, 2018 | Fréttir, Uncategorized
Jónína Bjartmarz, framkvæmdastjóri OK; Okkar kvenna í Kína ehf., var kjörin formaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins (ÍKV) á aðalfundi ráðsins á Hótel Reykjavík Natura 17. maí. Jónína er fyrsta konan sem gegnir formennsku í ráðinu í 23 ára sögu þess. Jónína hefur...
by hronn | maí 18, 2018 | Fréttir, Uncategorized
Íslensk stjórnvöld hafa enn ekki ákveðið um að skrifa undir samkomulag við Kína um þátttöku í risaverkefninu „Belti og braut“ en slíkt er þó ekki útilokað, að mati Stefáns Skjaldarsonar, fyrrverandi sendiherra Íslands í Kína. Stefán bendir á að Ísland hafi að mörgu...
by hronn | mar 7, 2018 | Fréttir, Uncategorized
Aðalfundur ÍKV verður haldinn 17. maí næstkomandi kl. 15. Í tengslum við aðalfundinn verður haldið málþing um áætlun kínverskra stjórnvalda um belti og braut (e. Belt and Road Initiative), sem stundum er nefnd hin nýja Silkileið. Dagskrá og fundarstaður verða...
by hronn | feb 8, 2018 | Fréttir, Uncategorized
Í tilefni af kínversku áramótunum munu Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Kínversk-íslenska menningarfélagið fagna ári hundsins föstudaginn 16. febrúar kl. 19.00 á Veitingahúsinu Fönix, Bíldshöfða 12, 108 Reykjavík. Nýárskvöldverður ÍKV og KÍM er orðinn árviss...
by hronn | des 21, 2017 | Fréttir, Uncategorized
Viðskiptasendinefnd frá Dalian í Kína, sem heimsótti ÍKV í síðustu viku, býður íslenskum fyrirtækjum ókeypis bása á vörusýningu sem fram fer í borginni í maí næstkomandi. Sýningin kallast á ensku „The 32nd Dalian Import an Export Commodities Fair“ og verður haldin...
Nýlegar athugasemdir