Auglýst eftir tilnefningum til gestrisniviðurkenningar ÍKV

Auglýst eftir tilnefningum til gestrisniviðurkenningar ÍKV

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV) auglýsir eftir tilnefningum til gestrisniviðurkenningar ÍKV. Viðurkenningin verður veitt í fyrsta sinn á aðalfundi ÍKV í maí. Hún er veitt þeim einstaklingi, fyrirtæki eða stofnun sem hefur öðrum fremur stuðlað að því að bæta...
Jónína endurkjörin formaður ÍKV

Jónína endurkjörin formaður ÍKV

Jónína Bjartmarz, eigandi og framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Okkar konur í Kína, var endurkjörin formaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins í gær, til næstu þriggja ára. Vegna óvenjulegra aðstæðna á síðasta ári, þar sem stjórnarkjöri var frestað til aðalfundar á...
Óvíst að kínverskir ferðamenn snúi aftur fyrr en 2023

Óvíst að kínverskir ferðamenn snúi aftur fyrr en 2023

Óvíst er að kínverskir ferðamenn snúi aftur til Íslands í sama mæli og fyrir heimsfaraldur kórónuveirunnar fyrr en á þarnæsta ári, að mati verkefnisstjóra hjá Íslandsstofu. Þetta var á meðal þess sem fram kom á málþingi Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins í gær, en...