by hronn | nóv 9, 2021 | Fréttir
Vandamál í alþjóðlegu aðfangakeðjunni með seinkunum, hækkandi flutningskostnaði og jafnvel skorti á vörum munu valda þrýstingi á verðlag en þó tímabundið, að mati frummælenda á fundi Félags atvinnurekenda og millilandaráða félagsins, „Sandur í gangverkinu“ sem haldinn...
by hronn | nóv 5, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína? Fundur 22. janúar Íslensk-kínverska viðskiptaráðið, sem FA hýsir og rekur, Ferðamálastofa, Íslandsstofa, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu efna til fundar miðvikudaginn 22. janúar næstkomandi um...
by hronn | nóv 5, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Samstarf Kína og Íslands í orkumálum stendur á gömlum merg en hefur vaxið gífurlega á undanförnum árum og framtíðarmöguleikarnir eru miklir. Þetta var á meðal þess sem fram kom á málþingi Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins, sem haldið var í tengslum við aðalfund...
by hronn | des 7, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Fjölmenn viðskiptasendinefnd frá Hubei-héraði í Kína átti í gær fund með stjórn Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins, sem Félag atvinnurekenda hýsir og rekur. Sendinefndin var skipuð jafnt embættismönnum frá héraðsstjórninni í Hubei og forsvarsmönnum ýmissa fyrirtækja...
by hronn | sep 26, 2018 | Fréttir, Uncategorized
Stjórn Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins tók í morgun á móti fjölmennri viðskiptasendinefnd frá Shandong-héraði í Kína. Rætt var sérstaklega um viðskipti með matvörur á milli ríkjanna, en Shandong flytur út mikið af búvörum. Þá sýndu kínversku gestirnir íslenskum...
by hronn | maí 18, 2018 | Fréttir, Uncategorized
Jónína Bjartmarz, framkvæmdastjóri OK; Okkar kvenna í Kína ehf., var kjörin formaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins (ÍKV) á aðalfundi ráðsins á Hótel Reykjavík Natura 17. maí. Jónína er fyrsta konan sem gegnir formennsku í ráðinu í 23 ára sögu þess. Jónína hefur...
Nýlegar athugasemdir