by Beatriz | sep 4, 2025 | Fréttir
Framtíð viðskipta Íslands & Kína í brennidepli: ÍKV og IBF hefja samstarf Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV) fagnar því nú að 30 ár eru liðin frá stofnun þess. Félagið hefur á undanförnum mánuðum gengið í endurnýjun lífdaga með umtalsverðri fjölgun...
by Einar Runar | jan 28, 2025 | Fréttir, Uncategorized
Kæru félagsmenn í ÍKV Í tilefni af kínversku áramótunum 2025 efnum við, Íslensk-kínverska viðskiptaráðið ásamt Kínversk íslenska menningarfélaginu, til áramótafagnaðar fimmtudaginn 6. febrúar n.k. og fögnum ári snáksins, sem þá verður nýgengið í garð....
by Einar Runar | jún 3, 2024 | Fréttir
Tveir nýir stjórnarmenn voru kjörnir á aukafundi ÍKV þann 23. maí síðastliðinn. Þau Árni Páll Einarsson rekstrarstjóri Matorku og Sandra Yunhong She framkvæmdastjóri Arctic Star. Nýir stjórnarmenn eru boðnir hjartanlega velkomnir. Auk þeirra sitja nú í stjórn: Jónína...
by Einar Runar | mar 7, 2024 | Fréttir
Þann 8. febrúar síðastliðinn efndu ÍKV og KÍM til nýársfagnaðar á veitingahúsinu Sjanghæ. Þar var ári drekans fagnað í góðum félagsskap yfir margréttaðum kínverskum mat. Eftir ávarp He Rulong, sendiherra Kína á Ísland,i sögðu Arnar Steinn Þorsteinsson og Beatriz...
by hronn | jan 30, 2024 | Fréttir
Ágætu félagsmenn í Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu. Í tilefni af kínversku áramótunum 2024 efnum við í samstarfi við KÍM, Kínversk-íslenska menningarfélagið, til áramótafagnaðar fimmtudaginn 8. febrúar n.k. Þar fögnum við saman ári drekans, sem þá verður nýgengið...
by hronn | jan 19, 2023 | Fréttir
Í tilefni af kínversku áramótunum efna Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV), Kínversk-íslenska menningarfélagið (KÍM) og sendiráð Kína á Íslandi til áramótafagnaðar 2. febrúar næstkomandi. Við fögnum ári kanínunnar, sem verður þá nýgengið í garð. Kvöldverðurinn...
Nýlegar athugasemdir