by Einar Runar | jún 3, 2024 | Fréttir
Tveir nýir stjórnarmenn voru kjörnir á aukafundi ÍKV þann 23. maí síðastliðinn. Þau Árni Páll Einarsson rekstrarstjóri Matorku og Sandra Yunhong She framkvæmdastjóri Arctic Star. Nýir stjórnarmenn eru boðnir hjartanlega velkomnir. Auk þeirra sitja nú í stjórn: Jónína...
by Einar Runar | mar 7, 2024 | Fréttir
Þann 8. febrúar síðastliðinn efndu ÍKV og KÍM til nýársfagnaðar á veitingahúsinu Sjanghæ. Þar var ári drekans fagnað í góðum félagsskap yfir margréttaðum kínverskum mat. Eftir ávarp He Rulong, sendiherra Kína á Ísland,i sögðu Arnar Steinn Þorsteinsson og Beatriz...
by hronn | jan 19, 2023 | Fréttir
Í tilefni af kínversku áramótunum efna Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV), Kínversk-íslenska menningarfélagið (KÍM) og sendiráð Kína á Íslandi til áramótafagnaðar 2. febrúar næstkomandi. Við fögnum ári kanínunnar, sem verður þá nýgengið í garð. Kvöldverðurinn...
by hronn | des 10, 2021 | Fréttir
Grein Jónínu Bjartmarz, formanns ÍKV, í sérblaði Fréttablaðsins vegna 50 ára afmælis stjórnmálasambands Íslands og Kína, 8. desember 2021. Á þeim fimm áratugum sem Ísland og Kína hafa ræktað stjórnmálatengsl hafa viðskipti landanna þróast úr því að vera lítil sem...
by hronn | nóv 24, 2021 | Fréttir
Íslensk innflutningsfyrirtæki sem flytja inn vörur frá Kína geta leitað til jafnt íslenskra og kínverskra stofnana til að fyrirbyggja vandræði vegna ófullnægjandi CE-merkinga á vörunum. Betra er að fyrirbyggja vandræði og deilur vegna ófullnægjandi merkinga en að...
by hronn | nóv 9, 2021 | Fréttir
Vandamál í alþjóðlegu aðfangakeðjunni með seinkunum, hækkandi flutningskostnaði og jafnvel skorti á vörum munu valda þrýstingi á verðlag en þó tímabundið, að mati frummælenda á fundi Félags atvinnurekenda og millilandaráða félagsins, „Sandur í gangverkinu“ sem haldinn...
Nýlegar athugasemdir