Ári snáksins fagnað 6. febrúar

Ári snáksins fagnað 6. febrúar

Kæru félagsmenn í ÍKV   Í tilefni af kínversku áramótunum 2025 ‏efnum við, Íslensk-kínverska viðskiptaráðið ásamt Kínversk íslenska menningarfélaginu, til áramótafagnaðar fimmtudaginn 6. febrúar n.k. og fögnum ári snáksins, sem þá verður n‎‎ýgengið í garð....
Tveir nýir stjórnarmenn kjörnir á aukafundi

Tveir nýir stjórnarmenn kjörnir á aukafundi

Tveir nýir stjórnarmenn voru kjörnir á aukafundi ÍKV þann 23. maí síðastliðinn. Þau Árni Páll Einarsson rekstrarstjóri Matorku og Sandra Yunhong She framkvæmdastjóri Arctic Star. Nýir stjórnarmenn eru boðnir hjartanlega velkomnir. Auk þeirra sitja nú í stjórn: Jónína...
Fjölmennt á nýársfagnaði ÍKV og KÍM

Fjölmennt á nýársfagnaði ÍKV og KÍM

Þann 8. febrúar síðastliðinn efndu ÍKV og KÍM til nýársfagnaðar á veitingahúsinu Sjanghæ. Þar var ári drekans fagnað í góðum félagsskap yfir margréttaðum kínverskum mat. Eftir ávarp He Rulong, sendiherra Kína á Ísland,i sögðu Arnar Steinn Þorsteinsson og Beatriz...
Ári drekans fagnað 8. febrúar

Ári drekans fagnað 8. febrúar

Ágætu félagsmenn í Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu. Í tilefni af kínversku áramótunum 2024 efnum við í samstarfi við KÍM, Kínversk-íslenska menningarfélagið,  til áramótafagnaðar fimmtudaginn 8. febrúar n.k. Þar fögnum við saman  ári drekans, sem þá verður nýgengið...
Ári kanínunnar fagnað 2. febrúar

Ári kanínunnar fagnað 2. febrúar

Í tilefni af kínversku áramótunum efna Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV), Kínversk-íslenska menningarfélagið (KÍM) og sendiráð Kína á Íslandi til áramótafagnaðar 2. febrúar næstkomandi. Við fögnum ári kanínunnar, sem verður þá nýgengið í garð. Kvöldverðurinn...