by hronn | maí 24, 2022 | Uncategorized
Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Íslandsstofa stóðu í morgun fyrir morgunverðarfundi um netverslun við Kína. Upptöku af fundinum ásamt glærum frummælenda má sjá í spilaranum hér að neðan.
by hronn | maí 12, 2022 | Uncategorized
Kínverjar eru duglegir að selja Íslendingum vörur á netinu en viðskiptin í hina áttina eru ekki eins mikil. Mörg íslensk fyrirtæki telja vörurnar sínar eiga erindi við kínverska markaðinn en flestir reka sig á að málið er mun flóknara en að opna bara sölusíðu á...
by hronn | mar 28, 2022 | Uncategorized
Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV) auglýsir eftir tilnefningum til gestrisniviðurkenningar ÍKV. Viðurkenningin verður veitt í fyrsta sinn á aðalfundi ÍKV í maí. Hún er veitt þeim einstaklingi, fyrirtæki eða stofnun sem hefur öðrum fremur stuðlað að því að bæta...
by hronn | des 10, 2021 | Fréttir
Grein Jónínu Bjartmarz, formanns ÍKV, í sérblaði Fréttablaðsins vegna 50 ára afmælis stjórnmálasambands Íslands og Kína, 8. desember 2021. Á þeim fimm áratugum sem Ísland og Kína hafa ræktað stjórnmálatengsl hafa viðskipti landanna þróast úr því að vera lítil sem...
by hronn | nóv 24, 2021 | Fréttir
Íslensk innflutningsfyrirtæki sem flytja inn vörur frá Kína geta leitað til jafnt íslenskra og kínverskra stofnana til að fyrirbyggja vandræði vegna ófullnægjandi CE-merkinga á vörunum. Betra er að fyrirbyggja vandræði og deilur vegna ófullnægjandi merkinga en að...
Nýlegar athugasemdir