Aukið samstarf ÍKV og CFNA

Aukið samstarf ÍKV og CFNA

Jónína Bjartmarz, formaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins, skrifaði fyrr í mánuðinum undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf viðskiptaráðsins og Matvælaviðskiptaráðs Kína (China Chamber of Commerce of Foodstuffs and Native Produce, CFNA). Undirritunin fór fram í...
Vel heppnuð heimsókn frá Shandong

Vel heppnuð heimsókn frá Shandong

Stjórn Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins tók í morgun á móti fjölmennri viðskiptasendinefnd frá Shandong-héraði í Kína. Rætt var sérstaklega um viðskipti með matvörur á milli ríkjanna, en Shandong flytur út mikið af búvörum. Þá sýndu kínversku gestirnir íslenskum...
Jónína kjörin formaður

Jónína kjörin formaður

Jónína Bjartmarz, framkvæmdastjóri OK; Okkar kvenna í Kína ehf., var kjörin formaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins (ÍKV) á aðalfundi ráðsins á Hótel Reykjavík Natura 17. maí. Jónína er fyrsta konan sem gegnir formennsku í ráðinu í 23 ára sögu þess. Jónína hefur...
Málþing um Belti og braut

Málþing um Belti og braut

Íslensk stjórnvöld hafa enn ekki ákveðið um að skrifa undir samkomulag við Kína um þátttöku í risaverkefninu „Belti og braut“ en slíkt er þó ekki útilokað, að mati Stefáns Skjaldarsonar, fyrrverandi sendiherra Íslands í Kína. Stefán bendir á að Ísland hafi að mörgu...
Vel heppnuð heimsókn frá Shandong

Aðalfundur ÍKV 17. maí

Aðalfundur ÍKV verður haldinn 17. maí næstkomandi kl. 15. Í tengslum við aðalfundinn verður haldið málþing um áætl­un kínverskra stjórnvalda um belti og braut (e. Belt and Road Initiati­ve), sem stund­um er nefnd hin nýja Silki­leið. Dagskrá og fundarstaður verða...