ÍKV og KÍM bjóða upp á kvöldverð í tilefni af kínverska nýja árinu 2026
ÍKV og KÍM bjóða upp á kvöldverð í tilefni af kínverska nýja árinu 2026
Þáttaka í kvöldverðinum er öllum opinn en félagsmenn og gestir þeirra eru hvattir til að bóka sig sem fyrst – því húsrými er takmarkað.
Matseðilinn samanstendur af fjölbreyttum kínverskum / asískum réttum – verð pr. mann kr. 8:000
Viðskiptasendinefnd til Kína vor 2026
Stjórn ÍKV er að huga að því að skipuleggja ferð viðskiptasendinefndar til Kína í apríl eða maí á næsta ári. – Farið yrði til Chengdu í Sichuan og...
Seminar 8th October – Shifting Winds in Geopolitics & Commerce: the Future of Iceland-China Trade Relations
On 8th October ÍKV will hold the Seminar Shifting Winds in Geopolitics & Commerce where international and local experts and business leaders will discuss the future of trade with China in the midst of consequential geopolitical changes facing the world.
Framtíð viðskipta Íslands & Kína í brennidepli: ÍKV og IBF hefja samstarf
Stjórnarmönnum ÍKV fjölgar úr 5 í 7. ÍKV og IBF hefja samstarf. Fyrsta sameiginlega verkefni félaganna verður málstofa um viðskipti Íslands og Kína í ljósi alþjóðapólitískra breytinga. Málstofan verður haldin í Reykjavík 8. okt. 2025.
Ári snáksins fagnað 6. febrúar
Kæru félagsmenn í ÍKV Í tilefni af kínversku áramótunum 2025 efnum við, Íslensk-kínverska viðskiptaráðið ásamt Kínversk íslenska...
Tveir nýir stjórnarmenn kjörnir á aukafundi
Tveir nýir stjórnarmenn voru kjörnir á aukafundi ÍKV þann 23. maí síðastliðinn. Þau Árni Páll Einarsson rekstrarstjóri Matorku og Sandra Yunhong She...