FRÉTTIR

ÍKV og KÍM bjóða upp á kvöldverð í tilefni af kínverska nýja árinu 2026

Kvöldverðurinn hefst kl. 19 en húsið opnar kl. 18:30 með fordrykk.

Þáttaka í kvöldverðinum er öllum opinn en félagsmenn og gestir þeirra eru hvattir til að bóka sig sem fyrst  – því húsrými er takmarkað.

Matseðilinn samanstendur af fjölbreyttum kínverskum / asískum réttum – verð pr. mann kr. 8:000

Kemurðu með maka eða vin?
Umsókn um aðild að viðskiptaráðinu

Fyrirtækjum er raðað í gjaldflokka eftir fjölda starfsmanna. Í fyrsta flokki eru fyrirtæki með færri en 50 starfsmenn 1. fl. kr. 15.000. Í öðrum flokki eru fyrirtæki með 50 starfsmenn eða fleiri 2.fl. kr. 30.000.

Gjaldflokkur

5 + 3 =

Íslensk Kínverska Viðskiptaráðið

Kirkjubraut 40

300 Akranes

[email protected]

[email protected]

1 + 8 =