FRÉTTIR

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV) auglýsir eftir tilnefningum til gestrisniviðurkenningar ÍKV.

Viðurkenningin verður veitt í fyrsta sinn á aðalfundi ÍKV í maí. Hún er veitt þeim einstaklingi, fyrirtæki eða stofnun sem hefur öðrum fremur stuðlað að því að bæta móttöku kínverskra ferðamanna og að kínverskum gestum á Íslandi finnist þeir velkomnir og öruggir.

Tilnefningar, ásamt rökstuðningi, skulu sendar til framkvæmdastjóra ÍKV á netfangið [email protected], fyrir 13. apríl næstkomandi. Dómnefnd velur úr innsendum tilnefningum.

 

Umsókn um aðild að viðskiptaráðinu

Fyrirtækjum er raðað í gjaldflokka eftir fjölda starfsmanna. Í fyrsta flokki eru fyrirtæki með færri en 50 starfsmenn 1. fl. kr. 15.000. Í öðrum flokki eru fyrirtæki með 50 starfsmenn eða fleiri 2.fl. kr. 30.000.

Gjaldflokkur

13 + 2 =

Íslensk Kínverska Viðskiptaráðið

Kirkjubraut 40

300 Akranes

[email protected]

[email protected]

14 + 6 =