FRÉTTIR

Arnþór Helgason, formaður KÍM, Ársæll Harðarson, formaður íKV, Zhang sendiherra og Stefán S. Guðjónsson, forstjóri Lindsay og stjórnarmaður í ÍKV, skála fyrir nýja árinu

Árlegur áramótafagnaður Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins (ÍKV) og Kínversk-íslenska menningarfélagsins (KÍM) var haldinn á veitingastaðnum Tian á Grensásvegi síðastliðinn föstudag.

Að vanda var viðburðurinn vel sóttur og ári hanans fagnað með góðum kínverskum mat. Þá flutti Zhang Weidong, sendiherra Alþýðulýðveldisins Kína á Íslandi, ræðu kvöldsins.

Félag atvinnurekenda hýsir og rekur ÍKV.

Umsókn um aðild að viðskiptaráðinu

Fyrirtækjum er raðað í gjaldflokka eftir fjölda starfsmanna. Í fyrsta flokki eru fyrirtæki með færri en 50 starfsmenn 1. fl. kr. 15.000. Í öðrum flokki eru fyrirtæki með 50 starfsmenn eða fleiri 2.fl. kr. 30.000.

Gjaldflokkur

3 + 5 =

Íslensk Kínverska Viðskiptaráðið

Kirkjubraut 40

300 Akranes

[email protected]

[email protected]

8 + 2 =