Viðskiptatækifæri í Kína

Hér eru upplýsingar um viðskiptasendinefndir sem koma á skrifstofu ráðsins í þeim tilgangi að mynda ný viðskiptasambönd við Ísland. Einnig verða hér fyrirspurnir sem skrifstofunni berast í tölvupósti um viðskiptasambönd. 

Viðskiptasendinefndir

Október 2009

Í október 2009 kom viðskiptasendinefnd á vegum China Council for the Promotion of International Trade - Dalian Branch Office.

Upplýsingar um fyrirtækin og fulltrúa fyrirtækjanna sem voru með í för er að finna hér að neðan.

 

Dalian Xintianbai Co., Ltd

It's the oldest department store in Dalian, established in the year 1949. The company is mainly engaged in general merchandise and clothes making.

Dalian Huazhan Exhibition Service Co., Ltd

Huazhan is the exhibition organizer. This company organizes 5 big events every year in Dalian. To find partners on exhibition cooperation.

Liaoning Bokang Pharmacy (Instruments) Co., Ltd

Interested in importing medical instruments from North Europe, especially testing machines for early diagnosis. To find cooperation partners on pharmaceutical and medical instruments.

Dalian Zhongkeweiye International Trading Co., Ltd

Import and export of electronic components and apparatus.

Dalian Xinhua Decoration Engineering Co., Ltd

Indoor and outdoor decoration. To learn or find cooperation on decoration design.

Dalian Zhongshan Jiabaoxuan Red Sandal Wood Arts Museum

The company is engaged in furniture making, especially red sandal wood furniture.

Dalian Fiece Electric Technology Developing Co., Ltd

Business scope involves in all industrial control fields. It can offer various kinds of industry electric apparatuses, instruments and apparatus. Component such as being pneumatic of hydraulic pressure. The company acts as brand agents.

 

Nánari upplýsingar gefur Lin Lin linlin@ccpit.org

September 2009

Í september kom viðskiptasendinefnd á vegum China Council for the Promotion of International Trade Wuhan Sub-council.Með í för voru t.d. aðilar frá veslunarkeðjunni Wuhan Wushang Bulksale chain og fyrirtækinu Wuhan Zhongbai Group Co. Ltd í Wuhan.

Nánari upplýsingar gefur Zhang Zheming frá CCPIT Wuhan Sub - council. Netfangið hans er: zhangzm@ccpit.org

Júlí 2009

Í júlí 2009 kom viðskiptasendinefnd á vegum China Council for the Promotion of International Trade Xi''an Sub-council sem er með China Shaanxi Province sem umdæmishérað. Markmiðið með heimsókninni var að miðla viðskiptatengslum og kanna áhuga íslenskra fyrirtækja á samstarfi.

Til að fá nánari upplýsingar  - vinsamlegast hafið samband við Zhang Yong Ke á netfangið: zhangyonke@sina.com