Bjóða ókeypis bása á vörusýningu

21.12.2017

Íslenskum fyrirtækjum bjóðast ókeypis básar á stórri vörusýningu í Dalian næsta vor.

Aðalfundur ÍKV og málþing ÍKV og FKA

22.5.2017

Aðalfundur ÍKV og málþing um Kínaviðskipti, í samstarfi við Félag kvenna í atvinnulífinu, verða haldin 30. maí.

ÍKV tekur á móti fulltrúum Foshan

24.4.2017

ÍKV tók í morgun á móti fyrstu viðskiptasendinefndinni af þremur frá Foshan, sem heim-sækja Ísland í vor og sumar.

Margir fögnuðu ári hanans

6.2.2017

Áramótafagnaður ÍKV og KÍM var vel sóttur að vanda. Sendiherra Kína var aðalræðumaður.

Ári hanans fagnað 3. febrúar

24.1.2017

Í tilefni af kínversku áramótunum fagna ÍKV og KÍM ári hanans föstudaginn 3. febrúar.

Viðskiptatækifæri í Xiamen

24.5.2016

ÍKV og fleiri standa fyrir málþingi um viðskiptatækifæri í Xiamen-borg.

Morgunverðarerindi og aðalfundur

13.5.2016

Aðalfundur ÍKV verður 31. maí. Ragnar Baldursson flytur erindi og kynnir nýja bók sína.

Nýr samningur um Kínaviðskipti

11.5.2016

ÍKV og Alþjóðaviðskiptaráð Kína funda um nýjan samstarfssamning.

Viðskiptatækifæri í Hebei

26.4.2016

Viðskiptasendinefnd frá Hebei-héraði heimsótti ÍKV í morgun. Mikill áhugi er á auknum viðskiptum við Ísland.

Pétur Yang Li á fundi Íslandsstofu

14.4.2016

ÍKV vekur athygli á fundi Íslandsstofu með viðskiptafulltrúa Íslands í Peking.

Fjölsóttur áramótafagnaður

9.2.2016

Áramótafagnaður ÍKV og KÍM á veitingahúsinu Tian var vel sóttur.

Ári apans fagnað 8. febrúar

21.1.2016

Í tilefni af kínversku áramótunum fagna ÍKV og KÍM ári apans mánudaginn 8. febrúar

Sigtryggur heiðursfélagi ÍKV

30.10.2015

Sigtryggur Rósmar Eyþórsson, framkvæmdastjóri Xco ehf., er fyrsti heiðursfélagi ÍKV.

Stór tækifæri en hnökrar á framkvæmd

30.10.2015

Fríverslunarsamningur Íslands og Kína hefur stuðlað að auknum viðskiptum en gífurleg tækifæri eru ónýtt.

20 ára afmælismálþing

22.10.2015

ÍKV fagnar 20 ára afmæli og efnir til málþings um fríverslunarsamning Íslands og Kína.

Ungum frumkvöðlum boðið til Kína

12.10.2015

Kínversk yfirvöld og samtökin ACYF bjóða ungum evrópskum frumkvöðlum og stjórnendum í heimsókn til Kína.

Vel heppnað fyrirtækjastefnumót

11.9.2015

Yfir þrjátíu fyrirtæki tóku þátt í vel heppnuðu stefnumóti íslenskra og kínverskra fyrirtækja.

Stefnumót við kínversk fyrirtæki

1.9.2015

Fundur með viðskiptasendinefnd fyrirtækja frá Foshan-borg í Guangdong-héraði.

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið, Félag atvinnurekenda og Íslandsstofa boða til hádegisfundar um tækifæri í viðskiptum íslenskra fyrirtækja og sérhæfðra fyrirtækja frá borginni Foshan í Guangdong-héraði í Kína

ÍKV tekur á móti viðskiptasendinefnd frá Dalian

7.8.2015

Stjórn og framkvæmdastjóri Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins tóku á móti viðskiptasendinefnd frá Dalian-borg í Kína.

Kynningarfundur um skráningarferli fyrir markaðssetningu í Kína

26.6.2015

Íslandsstofa efnir til kynningarfundar um skráningarferli vegna markaðssetningar vara í Kína.