Bjóða ókeypis bása á vörusýningu

21.12.2017

Íslenskum fyrirtækjum bjóðast ókeypis básar á stórri vörusýningu í Dalian næsta vor.

Aðalfundur ÍKV og málþing ÍKV og FKA

22.5.2017

Aðalfundur ÍKV og málþing um Kínaviðskipti, í samstarfi við Félag kvenna í atvinnulífinu, verða haldin 30. maí.

ÍKV tekur á móti fulltrúum Foshan

24.4.2017

ÍKV tók í morgun á móti fyrstu viðskiptasendinefndinni af þremur frá Foshan, sem heim-sækja Ísland í vor og sumar.

Margir fögnuðu ári hanans

6.2.2017

Áramótafagnaður ÍKV og KÍM var vel sóttur að vanda. Sendiherra Kína var aðalræðumaður.

Allar fréttir

Kínamúrinn

Vertu með

Ef þú hefur áform um að stofna til viðskipta í Kína en vantar hjálp og leiðsögn, gakktu þá í ráðið og fáðu allar þær upplýsingar sem þú þarft.

1523

Um ÍKV

Almennar upplýsingar um Íslensk-Kínverska viðskiptaráðið.